Kjaftstopp
Þannig er ástandinu eiginlega best lýst. Ég kem mér ekki í að læra fyrir próf frekar en fyrri daginn. Um þessar mundir er ég alveg til í að láta þetta gott heita með skólagöngu ef ég einhverntíman klára þetta andsk...djö...drasl. Ég er bara ekki nógu öguð týpa í þetta held ég...æ ég veit það ekki, svo verður kannski allt annað hljóð í mér eftir ár.
En til hamingju Finnland! Vá hvað þeir redduðu Júróvision. Það verður spennandi að sjá allar hermikrákurnar á næsta ári, vonandi breytist þetta bara í einskonar evrópska músiktilrauna rokkkeppni.....haaalleeelúúújjaaaaaaaaaaaaaaaaaa!
föstudagur, maí 26, 2006
sunnudagur, maí 14, 2006
jæja, þá er það lokaspretturinn...mér finnst ég alveg þurfa viku í viðbót til að bæta ritgerðina en það er víst ekki í boði. Ég þekki varla börnin mín lengur og sakna þeirra og Smára alveg ógeðslega mikið. Ég held ég hafi aldrei hlakkað svona mikið til að komast í frí eins og núna. Vá hvað ég á eftir að njóta þess, líka eins gott, síðasta sumarið okkar í Danmörku...
Hef ekki meira að segja í bili nema ritgerð próf ritgerð próf...ekkert skemmtileg
Skrifaði Regína klukkan 07:13 |
föstudagur, maí 05, 2006
jæja, nú er ég komin með nóg, kominn tími á quality time with the family
Skrifaði Regína klukkan 12:00 |
fimmtudagur, maí 04, 2006
miðvikudagur, maí 03, 2006
Hef aldrei skilid...
-manneskjan sem ákvad ad strákahjól skyldu vera med støng, hlýtur ad hafa ruglast eitthvad í ríminu...thetta bara meikar engan sens
Skrifaði Regína klukkan 19:28 |