Jæja, ætli það sé ekki kominn tími á smá blogg. Við erum auðvitað á fullu í flutningsundirbúningi, íbúðin tæmd á morgun. Það er alveg fáránlegt að þetta sé síðasti dagurinn hér í íbúðinni okkar og aðeins ein nótt eftir hér. Á morgun förum við svo yfir í K-ið og verðum þar þangað til á fimmtudaginn þegar við fljúgum heim.
Enn ein tilfinningarússíbanareiðin hafin og eflaust koma margar í viðbót á klakanum. Ég á bágt með kveðjustundir, vonandi móðgast enginn við það.
mánudagur, desember 11, 2006
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|