Í dag langar mig í allt sem er ekki hægt:
- að vera ekki veik
- að flytja
- að fara með í Berlínarstelpuferðina sem er liðin
- að fara til útlanda um páskana
- að vera í hreinni íbúð
Já, svona getur þetta verið stundum. En er ekki best að hugsa bara jákvætt og hugsa sér bara að þetta sé einmitt það sem ég er að fara að gera og þá kannski bara rætist það? hmmmm....
Ég er viss um að Pollýanna er sammála þessu.
Ji hvað mig er farið að langa í gott partý...
|