Alveg að fara...
Jæja, allt á síðustu stundu fyrir Íslandsferðina. Það er nú bara eins og það á að vera. Það verður skrítið fyrir okkur fjölskylduna að vera svona aðskilin og ég hlakka bara strax til að koma aftur heim í heiðardalinn...hehehe ætli það séu nokkuð til dalir hér í pönnukökulandinu?
Kannski að maður bloggi aðeins frá Íslandi, það er aldrei að vita. Jæja best að drífa sig að pakka og ganga frá síðustu hlutunum.
Hasta la vista!
fimmtudagur, maí 05, 2005
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|