Það er alltaf gott að fá góðar fréttir en stundum vekja þær bara fleiri spurningar. Ég var að fá að vita að ekkert sást á röntgenmyndunum sem voru teknar af lungunum. Auðvitað er það mikill léttir en ég þarf samt að fá að vita hvað þetta er sem er að plaga mig. Thank god að ég er hætt að reykja...vá hvað það er allt annað líf. Skil bara ekkert í mér að hafa reykt í 20 ár, fíflalegt alveg. Vonandi á ég ennþá séns.
En Jesús minn hvað það var eitthvað súrrealistiskt að sjá öskubakka til sölu í móttökunni á röntgenmyndatökustofunni!
mánudagur, júní 12, 2006
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|