þriðjudagur, október 16, 2007

TÍMAMÓT!!!!

Sum tímamót eru gleðileg en ég á voðalega erfitt með að gleðjast yfir þeim sem eru hjá mér núna.

Ég er að verða gráhærð!!! Fyrstu ellimörkin farin að láta á sér kræla og ég sem var að fermast í gær!!!