Þá er lífið að fara að hefjast að nýju. Mér finnst haust alltaf góður árstími. Þá fer allt í gang, rútínan tekur við og markmið eru sett. Hjá mér er þetta síðasti virki dagurin í sumarfríi, ég byrja sem sagt að vinna á mánudaginn. Helgi Magnús er byrjaður í aðlögun á Jörfa og ég var að skrá mig á námskeið, ó mæ god! Benni byrjar svo í Réttó eftir nokkra daga, dísus og ætlar líka í bassatíma í vetur. Allt í gangi bara...
Annars er mig farið að langa í danskan lejeplads hitting. Veit um góðan róló...
föstudagur, ágúst 08, 2008
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|