Það var ekki alveg planað að gærkveldið endaði í faðmlögum við klósettskálina. Ekki heldur að ég kæmist ekki með HM á vuggestue af því að það rignir og engin regnföt til á heimilinu. En þetta verður samt frábær dagur því það er bara svo gaman að vera til...víííí
(hér átti að vera mynd af fiðrildi)
Ég er eiginlega hálffeimin við þessa hamingju en ég held fast í hana því annars getur hún bara horfið.
föstudagur, ágúst 11, 2006
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|