Ég er með svolítið samviskubit af því að ég svara aldrei keðjubréfum sem mér eru stundum send. Svona til dæmis vina-, vinkonu-, eða uppskriftabréf sem maður á að senda áfram og svoleiðis...Þannig að þá vitið þið það, það þýðir ekkert að senda mér neitt svoleiðis, ég slít bara keðjunni. Svona var ég líka þegar ég var krakki og þetta hefur ekkert breyst þó að með tækninni sé þetta allt miklu auðveldara.
miðvikudagur, nóvember 15, 2006
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|