Jæja, lítið bloggað meðan mamma er í heimsókn. Alltaf er hún jafn óheppin með veður. Í þriðju heimsókn hennar til kóngsins köben fær hún ekkert nema leiðindaveður en góðan félagsskap. Já það er eins gott að voga sér ekki að vera neikvæður á meðan Pollýanna þykist hér ráða ríkjum.
Annars er þetta helst; HM hættur á brjósti fyrir tveimur dögum og mamman orðin frjáls ef svo má segja. Vei!
Allir kátir og enginn reiður, það er nú fyrir öllu.
Mig langar á Duran Duran og U2 tónleika...buuu-huuuu..
Túrúlú!
sunnudagur, júní 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|