Æ, nú vantar alveg helming jólastemmningarinnar eftir að snjórinn leystist upp. Þá er ekkert annað að gera en að jólast almennilega. Hvernig væri nú til dæmis að taka fram jólaskraut og skrifa jólakort, kannski að það hjálpi?
þriðjudagur, desember 11, 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|