fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Pestarbæli

Jæja, þar kom að því að veikindin komu í heimsókn. Byrjuðu á Benna sem var veikur allt vetrarfríið greyjið en er orðinn frískur núna. Litli bróðir er búinn að vera lasinn í þrjá daga, var kominn með 38.5 í gær er er hressari í dag. Er bara alger krúsídúlla, veikur í fyrsta skipti á ævinni. Svo er Smári orðinn slappur en ekki kominn með hita ennþá, vonandi sleppur hann.

Ég líka 7-9-13!