föstudagur, apríl 01, 2005

Nú er ég orðin stór.


Þegar ég var lítil/unglingur fannst mér alveg geggjað að foreldrar mínir hefðu lifað Bítla tímabilið fyrir heilum tuttugu árum. Semsagt in the eighties voru tuttugu ár frá the sixties. Nú eru tuttugu ár frá the eighties....vá, og ég er oft að segja Benna frá hinum og þessum lögum og hljómsveitum sem voru vinsælar þegar "við pabbi þinn vorum unglingar". Æji, þetta er voða skrítið eitthvað.