Sumir fara en aðrir koma í stað...
Bæti hér með Siggu litlu frænku minni við linkana góðu. Hún er reyndar ekkert lítil lengur nema síður sé, gengur með sitt annað barn. Gæti maður orðið stærri? Það er bara ég sem er svona gömul, ég man nebblega svo vel eftir henni þegar hún var lítil...pínulítil með bleyju og skrækan róm og kleip allt og beit. Hún er sem betur fer hætt á bleyjunni og að bíta og vonandi að klípa en röddin liggur enn hátt. Velkomin kæra frænka!
Hún Ausa mín önnur enn "minni" frænka er greinilega hætt þannig að hún fer út af listanum.
Já og næstum búin að gleyma...Rúna vinkona, AKA múgímama, bætist við líka.
Sjúbbdírarírei!
miðvikudagur, apríl 27, 2005
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|