Veikindi
oj...hér eru allir búnir að vera veikir í nokkra daga. Uppköst og niðurgangur og þesskonar skemmtilegheit. Namm. Ég er öll að skríða saman sem betur fer, held að ég treysti mér meira að segja út í búð. Uppvaskinu er nánast slátrað og allt að færast í eðlilegt horf á heimilinu. Kannski að það verði meira að segja elduð íslensk kjötsúpa í kvöld. Nammi namm!
föstudagur, september 02, 2005
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|