fimmtudagur, október 05, 2006

Litli hnoðrinn minn er tveggja ára í dag!
Hann gaf öllum á vuggestue ís og sunginn var afmælissöngur og blásið á kerti....gaman gaman.
Svo verður haldið upp á afmælið líklegast í næstu viku því foreldrarnir eru svo uppteknir um helgina.
Ég trúi því varla að tvö ár séu síðan ég fæddi þennan gullmola og finnst enn erfiðara að trúa því að ég fái einn í viðbót næsta vor.
Er lífið ekki bara dásamlegt?