Það er víst ekki hægt að fá allt. Ég vildi setja Haloscan aftur inn og þá tapaði ég hinum kommentunum æ ooo. Svo var ég að bæta Jonna púka í hópinn og banna honum hér með að hætta! Líka er komin aftur hún Dóra sem átti að vera komin fyrir löngu. Nú svo hef ég tekið upp þá nýbreytni að bjóða upp á hlekki í stafrófsröð. Verði ykkur að góðu!
P.S. svo lýsi ég eftir Hjalta og Lindu:
Hjalti Már og Linda Ósk,
Hjalti Már og Linda Ósk...þið eruð vinsamlegast beðin um að blogga.
(lesist í tilkynningastíl Gufunnar og/eða kallkerfisstíl Hagkaups)
þriðjudagur, febrúar 27, 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|