Jæja, þá er þetta árlega átak að hefjast og í þetta skiptið eins og öll hin er þetta ekki bara átak heldur lífstílsbreyting til frambúðar. Hahahah ef það væri rétt þyrfti ég ekki á átaki að halda eller hvad? En að gefast upp er það sama og að tapa og ég ætla sko ekki að tapa í baráttunni við sykurinn, fituna og hreyfingaleysið. Ó nei! Svei! Over my dead body! En best að vera ekki með allt of miklar yfirlýsingar. Ekki bara segja heldur gera! Ég hlakka til...
mánudagur, febrúar 26, 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|