fimmtudagur, júní 28, 2007

Já og enn sveimar hugurinn...hvað langar mig mest? Að búa í miðbænum, vesturbænum, úti á landi, í Álfheimunum, í neðra Breiðholti eða í Kaupmannahöfn eða ude paa landet i DK? Kostir og gallar allstaðar, veit ekkert í minn haus. Kannski maður ætti þá bara að skella sér til Ástralíu?