Árið
Jebbs...nú eru bara sjö og hálfur tími eftir af þessu ári. Við erum að undirbúa kvöldið, Smári að gera forréttinn, humarsúpu og ég að strauja og svoleiðis. Við ætlum að borða hjá nágrönnum, íslenskt lambalæri og ítalskan ís í eftirrétt. Namm. Svo veit enginn hvað fysta nótt ársins 2006 ber í skauti sér. Nýja árið verður gott, ég finn það á mér.
Gleðilegt ár!
laugardagur, desember 31, 2005
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|