Vei vei...alltaf svo gaman að bæta fleiri bloggurum á linklistann góða. Nú eru það mætar mæðgur; Sara frænka mín og Olga mamma hennar sem mér finnst vera frænka mín líka þó hún sé ekki skyld mér svona blóðlega séð.
Annars er allt í góðu bara. Samningaviðræður standa enn yfir og líkur vonandi í þessari viku.
En kommon...er ég sú eina sem er að eipa yfir þessari Húsasmiðjuauglýsingu?
þriðjudagur, apríl 17, 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|