Nú lygnir í dalnum. Allt er með kyrrum kjörum og verður líklegast um sinn. Það er kominn tími til að sýna þroska og þrautsegju. Stundum þarf að fórna til að uppskera.
fimmtudagur, apríl 26, 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
- Hamingja er ákvörðun -
Nú lygnir í dalnum. Allt er með kyrrum kjörum og verður líklegast um sinn. Það er kominn tími til að sýna þroska og þrautsegju. Stundum þarf að fórna til að uppskera.
Skrifaði Regína klukkan 22:44
Reykjavik |
|