mánudagur, ágúst 27, 2007

Jæja, þá er fyrsta nokkurskonar vinnudegi lokið. Fór sem sagt þegar ég var búin á bráðum gamla staðnum niðrí tíví að sjá og kynnast aðeins starfinu. Þetta leggst allt saman vel í mig. Verður mikið að læra til að byrja með en það er bara áskorun sem verður gaman að takast á við.