laugardagur, ágúst 06, 2005

hmmm...jæja, er ekki alveg að standa mig í þessu bloggi. Einhver ládeyða í gangi í þeim málum.

Allt er gott að frétta, feðgarnir á leið á klakann á morgun og ætla að vera í 3 vikur. Það verður skrítið að vera hér ein með lilla en samt gott að vissu leyti. Ég sé fram á sjónvarpsfrí og grænmetisát svo eitthvað sé nefnt. HM stóð upp í gær, hann bara varð að sjá hvað var ofan í skúffunni í nýja skenknum og var meira að segja kominn langt með að rífa hana úr...hehehe krúttið.

Well, that´s all folks, í bili.