Þá er það ákveðið!
Hin verðandi fjögurra manna fjölskylda kemur á klakann þann 15. desember og verður til 2.janúar. Jibbí og jei! Best að nota tækifærið og auglýsa hér með eftir húsnæði, skipti koma vel til greina. Það er ekki aftur snúið og ég verð að segja að ég hlakka rosalega til. Frábært að fara heim um jólin, búin að kaupa allar gjafir og þurfa bara að éta, sofa og heimsækja fjölskyldu og vini, he he he, ljúft.
mánudagur, september 06, 2004
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|