Stóri dagurinn á morgun!
Ekkert í gangi, ég held ég eigi eftir að ganga fram yfir með þetta barn. Ég var nú að grínast með það um daginn að ef þetta barn eigi að passa í þessa fjölskyldu verði það að fæðast annað hvort 23. eða 24. mánaðarins eins og við hin. Svo fattaði ég að það er líka töff að vera með framlengingu og fæðast þann 25. Kannski bara kúlast að fæðast enn seinna. Mér finnst 1. okt. líka flottur enda á Frissa vinkona afmæli þá.
miðvikudagur, september 22, 2004
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|