laugardagur, júlí 31, 2004

Úff, það er ekkert grín að setjast niður og ætla að blogga eitthvað núna. Maður er svo uppgefinn í þessum hita og með gesti og alles. Bjúgurinn og brjóstsviðinn alveg að slá í gegn hjá mér og aukin þreyta. Það fer líka að styttast í fæðinguna, ó mæ god, ca. 8 vikur þangað til.