miðvikudagur, júlí 28, 2004

Ég, þessi friðelskandi manneskja er komin í morðham. Mig langar að slátra þessum vinnukörlum hérna fyrir utan. Djöfulsins hávaði á hverjum einasta morgni, maður er í fríi og á að fá að vakna þegar manni sýnist en ekki klukkan sjö eða átta við læti í vinnuvélum! AAARRRRRGGGGG!!!!