mánudagur, júlí 26, 2004

It´s a wonderful, wonderful life
 
Ohh, hvað er betra en að endurheimta kvefið sitt gamla. Það var búið að vera í nefi mínu og lungum í þrjá mánuði og hvarf svo bara einn daginn. Ég var ekki fyrr búin að venjast því að vera kveflaus en það bara birtist aftur í allri sinni dýrð . Stelandi frá mér svefni, góðu skapi og almennri vellíðan. Ég gæti ekki verið ánægðari með hlutskipti mitt, sérstaklega þegar ég á von á gestum eftir 2 daga.