föstudagur, nóvember 19, 2004

...letin er að drepa mig. Sef langt fram eftir degi og kem engu í verk nema gefa brjóst, vaska upp og ryksuga. Ég skrópaði meira að segja í mødregruppen í morgun, kommon hann er allt of snemma, klukkan hálf ellefu! Horfi svo bara á góða veðrið út um gluggann...iss. En ég skal fara í Jónshús á morgun og svo er ætlunin að fara í Fields seinnipartinn í dag.

júhú!