Ljóð dagsins
Úti
er gráminn einn
en inní mér skín sólin.
Á rúðunum sitja
uppþornaðir regndropar gærdagsins.
Bíða þess að lifna á ný.
Hvernig er veðrið hjá þér?
Höf. óþekktur
fimmtudagur, nóvember 04, 2004
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|