Mikið fínt að skreppa í saumó í gær, góður hópur og góðar veitingar. Ég virðist ætla að sleppa við allar pestirnar sem eru í gangi í kringum mig 7-9-13.
Ég er annars búin að vera í einhverskonar bloggkrísu undanfarnar vikur. Mér finnst bloggið mitt leiðinlegt og er alveg tóm í hausnum í þokkabót, þannig að það er erfitt að bæta það. Vonandi lagast í mér hausinn bráðlega. Ég er að pæla í að taka mér kannski bara breik frá þessu bloggeríi þangað til heilinn er aftur hrokkinn í gang. Veit ekki með ykkur en ég nenni a.m.k. ekki að lesa eitthvað um ekki neitt.
fimmtudagur, nóvember 25, 2004
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|