Sådan er det bare...
Helli kakóinu út fyrir, hitti ekki í munninn þegar ég fæ mér kaffisopa, ætla að leggja mig í hálftíma en sef svo í tvo og hálfan, missi myndavélina á gólfið, rek tána í þröskuldinn og sletti sósu út um alla veggi.
Nú eru u.þ.b. þrír og hálfur tími eftir af þessum degi og ég bíð spennt eftir næsta slysi!
miðvikudagur, janúar 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|