miðvikudagur, mars 30, 2005

Eurotrash

æ, mikið skelfing er þetta vont júróvísíón lag hjá okkur Íslendingum. Auðvitað eiga þau að vera það en þetta finnst mér alveg sérstaklega ömurlegt.