sunnudagur, mars 27, 2005

Vorboðinn ljúfi.

ok nú er vorið deffinetlí að koma...klukkan er búin að færast fram um klukkutíma. Svo þið þarna á Íslandi, gerið ráð fyrir því þegar þið hringið næst til Danmerkur!

Hvernig er það annars...er ég sú eina sem get ekki hlustað á Ruv?