Þá er það búið. Ég er frjáls. Af tillitssemi við hlutaðeigandi get ég ekki sagt strax hvað ég var að gera. En stóru fargi er af mér létt og nú er bara að horfa fram á veginn og gleðjast yfir því sem framtíðin ber í skauti sér. Meðal annars að við fjölskyldan ætlum að bruna norður í sólina á morgun í sumarbústað.
Bæjó í bili!
fimmtudagur, júlí 05, 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|