þriðjudagur, júlí 03, 2007

Úpps! Við gleymdum að gera ráð fyrir fimmta fjöskyldumeðlimnum, kettinum Felix í sumarbústaðarferðinni okkar. Við erum sem sagt að fara snemma á föstudagsmorguninn á Illugastaði og ætlum að koma heim viku seinna, föstudaginn þrettánda (úúúú).

Datt í hug hvort ég þekkti ekki einhvern snilling sem getur passað kisa fyrir okkur á meðan???

Ha?