Úff púff!
Jæja, nú er nóg komið! Ég er búin að þræla í þrjá eða fjóra klukkutíma að laga og bæta bloggið. Tókst ekki alveg sem skyldi en mér tókst þó að bjarga hlutunum eftir að hafa eyðilagt síðuna alveg. Kem ekki hlekkjum í gang, þó leiðbeiningarnar séu ótrúlega einfaldar....grrr. Er heldur ekki sátt við að kommentadæmið sé fyrir ofan póstinn....furðulegt. Laga þetta seinna, nú er ég alveg með ofnæmi.
sunnudagur, apríl 11, 2004
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|