þriðjudagur, apríl 13, 2004

Jess, jess, jess....
Grillaðar nautalundir með rjómasveppasósu, fersku salati, kartöflum, maísbaunum, skolað niður með dýrindis Chile rauðvíni. Bara á venjulegu þriðjudagskveldi.